Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Love, Honour and Obey 2000

(Gangsters, sex )

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 8. desember 2000

103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 33% Critics
The Movies database einkunn 23
/100

Ray stjórnar valdamestu glæpaklíkunni í norðurhluta Lundúnaborgar, og frændi hans Jude er fágaður og vel metinn meðlimur. Æskuvinur Jude, Jonny, kemur með hugmynd til Jude sem hann vill segja Ray frá; en Jude er hikandi við að blanda vináttu við viðskipti ( og fjölskyldu ), en hann kemur samt á fundi með þeim tveimur. Ray ræður Jonny í vinnu ( við að stela... Lesa meira

Ray stjórnar valdamestu glæpaklíkunni í norðurhluta Lundúnaborgar, og frændi hans Jude er fágaður og vel metinn meðlimur. Æskuvinur Jude, Jonny, kemur með hugmynd til Jude sem hann vill segja Ray frá; en Jude er hikandi við að blanda vináttu við viðskipti ( og fjölskyldu ), en hann kemur samt á fundi með þeim tveimur. Ray ræður Jonny í vinnu ( við að stela kreditkortum ) en Jonny verður fljótlega leiður á þessu: gengið hefur meiri áhuga á að hanga og skipuleggja brúðkaup Ray, en að vera í slagsmálum, og öðrum ólátum. Jonny þyrstir í ofbeldi, þannig að hann reynir endurtekið að koma af stað átökum við gengi í suðurhluta borgarinnar. Mun honum takast það? Og ef svo fer, mun hann finna það sem hann leitar að í því stríði?... minna

Aðalleikarar
Myndin fjallar um Jonny, sem vælir sig inn í glæpafjölskyldu æskuvinar síns, Jude. Jonny hefur hinsvegar horft á fullmargar mafíósamyndir, því hann gerir sitt besta til að koma af stað mafíustríði með því að ráðast á og ögra meðlimum annarar fjölskyldu.

Milli glæpaverkanna syngja menn svo í karókí, takast á við holdrisvandamál, skipuleggja brúðkaup séffans og sinna öðrum hversdagslegum hlutum.

Stórgóð mynd sem má helst ekki láta fram hjá sér fara, þ.e.a.s. ef menn hafa gaman af góðum, breskum gangsteramyndum.


Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þessi mynd er einfaldlega gargandi snilld. Breskur húmor eins og hann gerist bestur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn