Bait
2000
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Alvin Sanders is going to help the Feds catch a killer. He just doesn't know it yet.
119 MÍNEnska
26% Critics
40% Audience
39
/100 Hinn eiturhressi götustrákur Alvin Sanders er á leið í fangelsi þegar hann festist í klefa með deyjandi manni sem býr yfir 43 milljóna dala leyndarmáli: falið stolið gull. Maðurinn notar síðustu andartökin í að segja Alvin eitthvað sem virðist engin glóra í fyrir fulltrúa bandaríska seðlabankans, Clenteen, sem fljótlega byrjar að yfirheyra Alvin. Átján... Lesa meira
Hinn eiturhressi götustrákur Alvin Sanders er á leið í fangelsi þegar hann festist í klefa með deyjandi manni sem býr yfir 43 milljóna dala leyndarmáli: falið stolið gull. Maðurinn notar síðustu andartökin í að segja Alvin eitthvað sem virðist engin glóra í fyrir fulltrúa bandaríska seðlabankans, Clenteen, sem fljótlega byrjar að yfirheyra Alvin. Átján mánuðum síðar þá vill Clenteen finna heilann á bakvið ránið, tölvusnilling að nafni Bristol, þannig að hann lætur Alvin lausan, sem beitu.
Á sama tíma og Alvin reynir að finna sér vinnu og reynir að sættast við kærustuna, og sinna föðurhlutverkinu, en hann eignaðist barn á meðan hann var í fangelsi. er hann óafvitandi peð mitt á milli hins morðóða Bristol og hins stífa og grjótharða Clenteen.
... minna