Aðalleikarar
Leikstjórn
Einn dag sumarið 2003 horfði ég á sjónvarpið,ég rak augu á þessa mynd og ég vildi horfa á hana.
Ég vildi bara horfa á hana að því að mynd nr 1 er með Queen lögum og gat ég heyrt í góðum með Queen.
nei,viðbjóður bara...oibarasta.
Mesta rugl sem maður lifandi getur reynt að horfa á.
100 og eitthvað mínutur af kjaftæði og útursnúningum. What'a'waste of my life.Það er ekki hægt að þekkja persónu frá 17.öld og þekkt þau straks.Svo er þetta svo þunglindislegt að maður fer að sofa.
Mér persónulega finnst þetta vera viðbjóður og hörmung og MITT mat þessa er NÚLL. HÁH
Ok þetta var hryllingur. Hugmyndin orðin útslitin og leikarinnir lítu út fyrir að vera útslitnir líka. Það vottar ekki fyrir leik í þessari mynd. Sem sagt algjör þjáning upp á að horfa. Bruce setur ekkert í leik sinn og Lambert sést ekkert auk þess sem hann kemur illa fyrir eins og hann hafi verið illa sofinn fyrir myndatökurna. Tímaeyðsla.
Algerlega óskiljanlegt að aðstandendur fyrstu Highlander-myndarinnar skuli halda áfram að nauðga minningunni um hana með að framleiða svona einskisvert drasl. Myndin er vonlaus í alla staði, leikarar vondir, meira að segja Bruce Payne ofleikur svo hryllilega að það hálfa væri nóg, myndatakan arfavond og söguþráðurinn heldur engan veginn vatni. Ég sé mig þó knúinn til að splæsa hálfri stjörnu vegna þess að hún er þó ekki jafn fullkomlega vonlaus og mynd tvö í sömu seríu, auk þess sem aðstandendur hafa lofað að þetta sé síðasta myndin í flokknum og ber að fagna því.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Gillian Horvarth, William H. Panzer
Kostaði
$25.000.000
Tekjur
$15.843.608
Vefsíða:
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
8. desember 2000
VHS:
18. apríl 2001