Náðu í appið
Öllum leyfð

The Kid 2000

Justwatch

Frumsýnd: 3. nóvember 2000

Nobody ever grows up quite like they imagined.

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 49% Critics
The Movies database einkunn 45
/100

Russ Duritz er auðugur ímyndarsérfræðingur í Los Angeles, og nú þegar hann er að nálgast fertugt er hann kaldhæðinn, á engan hund og enga kærustu, og er fluttur frá föður sínum, og man ekkert eftir barnæsku sinni. Kvöld eitt kemur hann óboðnum gesti að óvörum, en sá reynist vera 8 ára gömul útgáfa af honum sjálfum. Það er svo sannarlega eitthvað... Lesa meira

Russ Duritz er auðugur ímyndarsérfræðingur í Los Angeles, og nú þegar hann er að nálgast fertugt er hann kaldhæðinn, á engan hund og enga kærustu, og er fluttur frá föður sínum, og man ekkert eftir barnæsku sinni. Kvöld eitt kemur hann óboðnum gesti að óvörum, en sá reynist vera 8 ára gömul útgáfa af honum sjálfum. Það er svo sannarlega eitthvað kunnuglegt við þennan þybbna pjakk, sem heitir Rusty. Í framhaldinu skoða þeir tveir í sameiningu fortíð Russ - til að finna þá stund sem mótaði það hver Russ er. Tvær langþreyttar konur verða vitni að þessari leit: einkaritari Russ, Janet, og aðstoðarkona hans, hin elskulega Amy, sem Rusty líkar vel við. Hvað eða hver finnst við lok þessarar sjálfsskoðunar?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Ég var nú ekkert sérlega hrifinn af þessari ræmu. Hún gæti vel virkað fyrir börnin, en ég veit ekki með hina. Hún á samt sín moment. Bruce Willis og Spencer Breslin eru samt alveg ágætir í sínum hlutverkum. En sagan er samt mjög sniðug hugmynd, og verð ég að gefa henni plús fyrir það. Samt frekar miðlungs mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ef þessi mynd er ekki einhver mestu leiðindi sem ég hef upplifað þá veit ég ekki hvað leiðindi eru. Bruce Willis er hörmulegur í þessari mynd og ég veit ekki hvað hann var spá þegar hann ákvað að leika í þessari rusl mynd!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.09.2021

Erlingur endurgerir verðlaunamynd sína í Bandaríkjunum

Íslenski kvikmyndagerðarmaðurinn Erlingur Óttar Thoroddsen mun skrifa og leikstýra bandarískri endurgerð myndar sinnar Rökkur (e. RIFT) sem kom út 2017. Kvikmyndagerðarmaðurinn lauk tökum nýverið á kvikmyndinni The Piper fy...

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

07.02.2019

Seiðkona eyddi fjórum klukkustundum í förðunarstólnum

Leikkonan Rebecca Ferguson sagði frá því í nýlegu viðtali að hún hefði byrjað hvern tökudag þegar hún var að taka upp nýjustu kvikmynd sína The Kid Who Would Be King, á því að sitja í förðunarstólnum í fjórar kl...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn