Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ég verð nú að segja að þetta er ansi furðuleg og vægara sagt heimskuleg mynd með húmor sem getur verið fáranlegur. Myndin Kevin and Perry mun alls ekkert verða fræg. Hún er kannski fyndinn á nokkrum stöðum og betra sagt marga staða en samt heldur þessi mynd mig ekkert sérlega blíðan...jújú...ég hlæ oftast að henni en vandamálið við þessa mynd er að þetta er algjört bull. Myndin Kevin og Perry fjallar um tvo tvítuga menn(en eru samt af fertugum mönnum). Þeirra draumur er að fara til Ibiza og verða heimsfrægir plötusnúðar(DJ). Þeir reyna að ná peningum og þeir bjarga banka einn dagin(alveg fáranlegt...gerðist með klofinu hans Kevin...hvað annað þarf að segja). Þeir fá peninga til Ibiza og foreldrar hans Kevin koma með. Þeir sjá draumastúlkur sínar og hitta líka Hinn fræga plötusnúð Paul, sem þeir kalla oncel Paul. Hann heyrir eitt lag sem þeiur gerðu og hann mun spila það á klúbbi eitt kvöldið. Svo hvernig endar þetta? munu þeir verða frægir eða munu þeir verða loserar. Mér fannst þessi mynd vera O.k. en gat á köflum verið svo heimskuleg að ég vissi ekkert hvert þessi mynd væri að fara útí. Ágætis mynd. Takk fyrir
Ég verð bara að segja það að þetta er leiðinlegasta mynd sem ég hef séð á ævi minni. Lélegur aula húmor. Þessi mynd er um tvo
vini sem eru hreinir sveinar og helsti draumur þeirra er að missa sveindóminn og verða heimsfrægir plötusnúðar . Ég meina er ekki búið að búa til margar svoleiðis myndir t.d. American pie. Þessi mynd er illa leikin, og ég skildi ekkert í söguþráðnum. Hvernig datt þeim þessa mynd í hug. Farið frekar út á svalir og horfðu upp í loftið.
Þvílíkt og annað eins! Snilldarhugmynd að láta tvær manneskjur um fertugt leika gelgju unglinga sem hugsa ekki um neitt annað en samfarir við hvern sem er. Myndin inniheldur eðal aulahúmor og sum atriðin eru ógleymalega fyndin.
Ég verða að segja að þetta er ömurleg mynd,illa leikin, illa gerð og ekki einu sinni fyndinn. Myndin er um tvo hálfvita sem fara til Ibiza og upp úr því kemur ömurleg bíómynd.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
16. júní 2000