East Is East
1999
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 16. júní 2000
A comedy with attitude about finding your way in a home with no latitude.
96 MÍNEnska
79% Critics 74
/100 Sagan gerist snemma á áttunda áratug síðustu aldar og fjallar um íhaldsaman pakistanskan föður sem finnst fjölskylda sín vera orðin full frjálslynd. Hann á sex syni og eina dóttur og hvert þeirra fer sínar eigin leiðir í lífinu, sem hefst með því þegar elsti sonurinn hleypst að heiman í stað þess að sætta sig við það að láta föður sinn ákveða... Lesa meira
Sagan gerist snemma á áttunda áratug síðustu aldar og fjallar um íhaldsaman pakistanskan föður sem finnst fjölskylda sín vera orðin full frjálslynd. Hann á sex syni og eina dóttur og hvert þeirra fer sínar eigin leiðir í lífinu, sem hefst með því þegar elsti sonurinn hleypst að heiman í stað þess að sætta sig við það að láta föður sinn ákveða hverri hann á að giftast. Þegar næstu tveir synir komast að því að faðir þeirra hefur verið að skipuleggja brúðkaup þeirra án þeirra vitundar, þá gera þeir uppreisn sem neyðir fjölskylduna til að endurmeta gildi sín. ... minna