Socorro er lögfræðingur með þráhyggju fyrir því að finna hermanninn sem myrti bróður hennar í Tlatelolco-fjöldamorðunum árið 1968. Þegar hún fær afgerandi vísbendingu um hvar hermaðurinn er niðurkominn, fimmtíu árum eftir dauða bróður síns, leggur Socorro af stað í ósvífna hefndarför.