Vengeance Is Mine (1979)
Fukushû suru wa ware ni ari
"Living only for today — for pleasure. A killer who gets what he wants — including death."
Iwao Enokizu er miðaldra maður sem finnur hjá sér óútskýranlega þörf til að fremja hræðileg og ofbeldisfull morð.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Iwao Enokizu er miðaldra maður sem finnur hjá sér óútskýranlega þörf til að fremja hræðileg og ofbeldisfull morð. Lögreglan eltir hann um allt en honum tekst sífellt að sleppa á einhvern ótrúlegan hátt. Á flóttanum kynnist hann konu og þau verða ástfangin. Hversu lengi geta þau verið saman áður en örlögin taka í taumana?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Imamura ProductionsJP

ShochikuJP
Verðlaun
🏆
Myndin hlaut verðlaun bæði heima fyrir og á alþjóðlegum vettvangi.






















