Mission Ulja Funk
2021
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 27. október 2025
93 MÍNÞýska
Þegar hin tólf ára gamla Ulja fær ekki að sinna ástríðu sinni, stjörnufræði, ákveður hún að taka málin í eigin hendur. Hún heldur af stað í ferðalag á stolnum líkbíl með 13 ára bekkjarbróður undir stýri, þvert yfir Austur-Evrópu til að fylgjast með loftsteini rekast á jörðina. Á ferðalaginu þarf hún ekki aðeins að hrista af sér þá sem... Lesa meira
Þegar hin tólf ára gamla Ulja fær ekki að sinna ástríðu sinni, stjörnufræði, ákveður hún að taka málin í eigin hendur. Hún heldur af stað í ferðalag á stolnum líkbíl með 13 ára bekkjarbróður undir stýri, þvert yfir Austur-Evrópu til að fylgjast með loftsteini rekast á jörðina. Á ferðalaginu þarf hún ekki aðeins að hrista af sér þá sem elta hana heldur einnig að endurskoða sýn sína á vináttu og fjölskyldu.... minna