Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Storm of the Century 1999

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Terror that takes you by storm!

240 MÍNEnska

Undarleg og kraftmikil vera í líki manns að nafni Andre Linoge er komin til litla bæjarins Little Tall Island í Maine, í mesta snjóbyl sem komið hefur þarna síðustu 100 árin. Hann veit öll dimmustu leyndarmál þorpsbúa, og hann notar þekkingu sína til að stjórna og ýta mörgum þeirra út í að fremja sjálfsmorð og morð. En með hverjum atburði sem gerist... Lesa meira

Undarleg og kraftmikil vera í líki manns að nafni Andre Linoge er komin til litla bæjarins Little Tall Island í Maine, í mesta snjóbyl sem komið hefur þarna síðustu 100 árin. Hann veit öll dimmustu leyndarmál þorpsbúa, og hann notar þekkingu sína til að stjórna og ýta mörgum þeirra út í að fremja sjálfsmorð og morð. En með hverjum atburði sem gerist þá skilur hann eftir skýr skilaboð "látið mig fá það sem mig vantar, og þá fer ég í burtu." En fyrst þarf hann að sannfæra alla um að hann geti gereytt þorpinu, ef þau gera ekki það sem hann segir.... minna

Aðalleikarar


Þetta er eitt af mögnuðu handriti eftir Stephen King. Þessi mynd er skipt í 3 parta, myndin er í 247 mínútur.Hún fjallar um mann sem kemur á eyju sem er djöfull tegund(maður sem gerir illa hluti) hann heitir Linoge, hann er að leita að barni á eyjunni til að heppnast honum. Barnið er í fjölskyldu sem er í littlum bæ sem heitir Maine og er kallað Littla Háa Eyjan.Skipanir sem voru setta voru að bærinn ættu að gefa honum þetta barn, enn þau vildu það ekki. Linoge valdi þá mikkla reði eða hefnd, hann bjó þá til mikkla stórhríðir , og þá kom mikill eyðilegging. Stórhríðinn eyðilagði sjávarbakkan,og smá í borginni, og nokkra ríkisborgara. Þessi hrollvekju mynd er eftir Craig R. Baxley
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Mér fannst þessi mynd hreint út sagt alveg hrillilega ógeðsleg, en mér fannst hún sammt skemmtileg, þetta er svolítið ógnvekjandi en ég mæli eindregið með þessari mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn