Náðu í appið
Down to You
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Down to You 2000

Frumsýnd: 19. apríl 2000

A new comedy about giving first love a second chance.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 3% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 13
/100

Imogen og Al hittust í miðskóla í New York þegar hún var nýnemi en hann var á öðru ári. Hún er hæfileikaríkur listamaður, en hann vill verða matreiðslumaður eins og faðir hans. Þau verða ástfangin, hún velur lag handa þeim, og þau sofa saman. En hún er hrædd um að tapa æskunni, með því að binda sig of fljótt, og eignast barn áður en hún er tilbúin.... Lesa meira

Imogen og Al hittust í miðskóla í New York þegar hún var nýnemi en hann var á öðru ári. Hún er hæfileikaríkur listamaður, en hann vill verða matreiðslumaður eins og faðir hans. Þau verða ástfangin, hún velur lag handa þeim, og þau sofa saman. En hún er hrædd um að tapa æskunni, með því að binda sig of fljótt, og eignast barn áður en hún er tilbúin. Hann hefur áhyggjur af því að þetta sé einungis tálsýn, og ekki sönn ást. Hún sefur hjá öðrum; hann særist hjartasári, og þau hætta saman. Hún fer til San Fransisco en hann drekkur og sekkur í þunglyndi. Hann drekkur jafnvel sjampóið hennar, í von um að lækna þráhyggju sína gagnvart henni. Getur eitthvað hjálpað honum að ná sér?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn