Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Most Precious of Cargoes 2024

(La Plus Précieuse des Marchandises)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
81 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 67% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

Eitt sinn bjuggu fátækur skógarhöggsmaður og kona hans í stórum skógi. Kuldi, hungur, fátækt og stríð sem geisaði í kringum þau gerði líf þeirra mjög erfitt. Einn daginn bjargar kona skógarhöggsmannsins barni, stelpu sem hent var úr einni af mörgum lestum sem fara stöðugt um skóginn. Þetta barn, þessi „dýrmætasta sending“, mun breyta lífi fátæku... Lesa meira

Eitt sinn bjuggu fátækur skógarhöggsmaður og kona hans í stórum skógi. Kuldi, hungur, fátækt og stríð sem geisaði í kringum þau gerði líf þeirra mjög erfitt. Einn daginn bjargar kona skógarhöggsmannsins barni, stelpu sem hent var úr einni af mörgum lestum sem fara stöðugt um skóginn. Þetta barn, þessi „dýrmætasta sending“, mun breyta lífi fátæku konunnar og eiginmanns hennar, og þeirra sem verða á vegi barnsins —þar á meðal mannsins sem henti henni úr lestinni. Og sumir munu reyna að vernda stúlkuna, sama hvað það kostar. Saga þeirra mun afhjúpa það versta og besta í hjörtum manna.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn