Frímanns þættir á stóra tjaldinu í fyrsta sinn!
Valdir þættir úr fyrstu þremur þáttaröðum Frímanns. Sýndir verða 4 þættir úr þáttaröðunum „Sigtið með Frímanni Gunnarssyni“, „Sigtið án Frímanns Gunnarssonar“ og „Mér er gamanmál“.
Gunnar Hansson
Halldór Gylfason
Friðrik Friðriksson
Ragnar Hansson
Gunnar Hansson, Ragnar Hansson, Friðrik Friðriksson
22. mars 2025