Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Misericordia 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 18. janúar 2025

102 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 83
/100

Jérémie er mættur í heimabæ sinn í jarðarför fyrrverandi yfirmanns síns, sem er bakarinn í þorpinu. Hann ákveður að staldra við í nokkra daga og búa hjá ekkju mannsins. Dularfullt mannshvarf, ógnandi nágranni og prestur sem ekki er allur þar sem hann er séður....

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn