Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Bad Boys 1983

Fannst ekki á veitum á Íslandi

There's Only One Person Left Who Believes Mick O'Brien Can Make It... Mick O'Brien.

123 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 53
/100

Vandræðaunglingurinn Mick O´Brien frá Chicago hefur verið sendur í ungmennafangelsi fyrir manndráp af völdum ökutækis. Til allrar óhamingju, þá er persónan sem hann drepur, yngri bróðir erkióvinar hans Paco Morano, sem heitir því að hefna sín með því að nauðga kærustu Mick. Paco næst og er sendur í sama fangelsi þar sem hann endur hannar hefndaráætlun... Lesa meira

Vandræðaunglingurinn Mick O´Brien frá Chicago hefur verið sendur í ungmennafangelsi fyrir manndráp af völdum ökutækis. Til allrar óhamingju, þá er persónan sem hann drepur, yngri bróðir erkióvinar hans Paco Morano, sem heitir því að hefna sín með því að nauðga kærustu Mick. Paco næst og er sendur í sama fangelsi þar sem hann endur hannar hefndaráætlun sína, og Mick hefur einskis annars úrkosti en að verja sig. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.03.2022

Ambulance uppfyllti þarfir Bay

Á morgun verður nýjasta afurð stórmyndaleikstjórans Michael Bay frumsýnd, Ambulance með Jake Gyllenhaal og Abdul-Mateen II í hlutverki bræðra sem ræna sjúkrabíl. Bay, sem á að baki þekktar myndir eins og Transfo...

04.05.2021

Þessar framhaldsmyndir eru betri en þær fyrri

Kvikmyndalistformið hefur nú verið til í á annað hundrað ár og enn virðist fólk vera þeirrar skoðunar að framúrskarandi framhaldsmyndir séu fágætar. Góð framhaldsmynd er oftast nær verk sem byggir ofan á þa...

30.04.2020

Þessi bíó opna aftur 4. maí - En hvað verður í sýningum?

Útvalin kvikmyndahús á Íslandi munu opna dyrnar sínar á ný þann 4. maí eftir að tilslakanir á samkomubanni taka gildi. Liðinn er rúmur mánuður síðan öllum bíóum landsins var lokað en á næstu vikum verður 50 manna...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn