Náðu í appið
Novocaine

Novocaine (2025)

"Natman Caine Can´t Feel Pain."

1 klst 50 mín2025

Nathan Caine fæddist með þann sjaldgæfa kvilla að vera ónæmur fyrir sársauka.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic58
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Nathan Caine fæddist með þann sjaldgæfa kvilla að vera ónæmur fyrir sársauka. Hann ólst upp við mikið öryggi og lærði að borða þannig að hann biti ekki eigin tungu af í ógáti. Og hann lærði að passa sig á að fara reglulega á klósettið. En þegar rán er framið í bankanum hans og kærastan tekin sem gísl, þá verður þessi eiginleiki hans að hans stærsta kosti, og hann heldur af stað í björgunarleiðangur.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Dan Berk og Robert Olsen sáu Jack Quaid fyrir sér sem fullkominn í aðalhlutverkið. Þeir sáu hann í ofurhetjuþáttunum The Boys og fannst hann gefa frá sér hversdagslega, gamansama orku sem fékk þá til að stimpla hann sem Tom Hanks sinnar kynslóðar.
Jack varð að \"endurforrita á sér heilann\" svo að högg myndu ekki hafa nein áhrif á hann. Yfirleitt eru leikarar þjálfaðir í hinu, að bregðast rétt við höggum og ofbeldi, en hér fékk Quaid hjálp frá áhættuleikstjóranum, Stanimir Stamatov, til að gera akkúrat hið gagnstæða.

Höfundar og leikstjórar

Robert Olsen
Robert OlsenLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Dan Berk
Dan BerkLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Lars Jacobson
Lars JacobsonHandritshöfundur

Framleiðendur

Safehouse PicturesUS
Paramount PicturesUS
Infrared PicturesUS
Domain EntertainmentUS
Circle Management + ProductionUS