Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Dan Berk og Robert Olsen sáu Jack Quaid fyrir sér sem fullkominn í aðalhlutverkið. Þeir sáu hann í ofurhetjuþáttunum The Boys og fannst hann gefa frá sér hversdagslega, gamansama orku sem fékk þá til að stimpla hann sem Tom Hanks sinnar kynslóðar.
Jack varð að \"endurforrita á sér heilann\" svo að högg myndu ekki hafa nein áhrif á hann. Yfirleitt eru leikarar þjálfaðir í hinu, að bregðast rétt við höggum og ofbeldi, en hér fékk Quaid hjálp frá áhættuleikstjóranum, Stanimir Stamatov, til að gera akkúrat hið gagnstæða.
Í dag
03.apr
Á morgun
04.apr
Lau
05.apr
Sun
06.apr
Mán
07.apr
Þri
08.apr
Mið
09.apr
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
Frumsýnd á Íslandi:
20. mars 2025