A Sacrifice (2024)
Berlin Nobody
"Purify and start again."
Bandaríski félagssálfræðingurinn Ben Monroe rannsakar sértrúarsöfnuð sem tengist óþægilegri uppákomu.
Deila:
Söguþráður
Bandaríski félagssálfræðingurinn Ben Monroe rannsakar sértrúarsöfnuð sem tengist óþægilegri uppákomu. Á sama tíma og hann sökkvir sér í vinnu kynnist hin uppreisnargjarna unglingsdóttir hans, Mazzy, dularfullum strák í bænum, sem kynnir hana fyrir neðanjarðarpartýsenunni. Þessir tveir heimar tengjast á endanum og Mazzy er skyndilega í bráðri hættu og Ben á í kapphlaupi við klukkuna við að bjarga henni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jordan ScottLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Augenschein FilmproduktionDE

Logical Content VenturesFR

WeFadeToGreyDE

LAVAlabs Moving ImagesDE
Magic Media ProductionsUS

Scott Free ProductionsGB













