Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Það fékk mikið á Jennifer Grey, sem er bandarískur Gyðingur, að heimsækja Majdanek og hún átti erfitt með að hætta að gráta. Jesse Eisenberg hélt þessum viðbrögðum í fyrstu inni í kvikmyndinni, en að lokum hætti hann við það, því það gæti \"truflað\" tóninn í myndinni.
Píanóverkin sem heyrast í gegnum alla myndina eru eftir pólska tónskáldið og píanósnillinginn Frédéric Chopin, en hann er almennt talinn eitt mesta tónskáld sögunnar.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
www.instagram.com/a_real_pain_movie_2023/
Frumsýnd á Íslandi:
27. febrúar 2025