Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

A Real Pain 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 27. febrúar 2025

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 85
/100
Tvær tilnefningar til Óskarsverðlauna, Kieran Culkin fyrir leik og Eisenberg fyrir handrit. Culkin fékk BAFTA verðlaunin fyrir leik sinn og handritið fékk sömuleiðis verðlaun.

Hinir ólíku frændur David og Benji fara saman í ferðalag til Póllands til að heiðra ástkæra ömmu sína. Ævintýrið tekur óvænta stefnu þegar gamlar deilur félaganna koma aftur fram á sjónarsviðið.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn