Náðu í appið
Öllum leyfð

Laufey's A Night at the Symphony: Hollywood Bowl 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 6. desember 2024
100 MÍNEnska

Tónleikar íslensku stórstjörnunnar og Grammy verðlaunahafans, Laufeyjar Lín Jónsdóttur, sem fram fóru í Hollywood Bowl í Los Angelses í byrjun ágústmánaðar, verða sýndir í bíó! Laufey þarf vart að kynna fyrir Íslendingum. Hin 25 ára tónlistarkona semur undursamleg lög innblásin af djassi og sígildri tónlist. Rómantísk nálgun hennar hefur heldur betur... Lesa meira

Tónleikar íslensku stórstjörnunnar og Grammy verðlaunahafans, Laufeyjar Lín Jónsdóttur, sem fram fóru í Hollywood Bowl í Los Angelses í byrjun ágústmánaðar, verða sýndir í bíó! Laufey þarf vart að kynna fyrir Íslendingum. Hin 25 ára tónlistarkona semur undursamleg lög innblásin af djassi og sígildri tónlist. Rómantísk nálgun hennar hefur heldur betur hrifið heiminn með sér og heldur hún hvern uppselda viðburðinn á fætur öðrum. Úti í heimi er hún þegar komin með sinn eigin aðdáendahóp sem kallar sig “Lauvers”.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn