Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

One of Them Days 2025

Fannst ekki á veitum á Íslandi
97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 71
/100

Dreux og Alyssa, sem eru bæði bestu vinkonur og herbergisfélagar, eru um það bil að eiga einn af þessum slæmu dögum. Þegar þær komast að því að kærasti Alyssu er búinn að sólunda leigupeningunum þeirra, þá verða þær að grípa til örþrifaráða til að verða ekki hent út úr íbúðinni, og halda áfram að vera vinkonur.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn