Terrifier 3 (2024)
"You better not shout, you better not cry."
Fimm árum eftir að hafa lifað af morðæði trúðsins Art á hrekkjavökunni, eiga þau Sienna og Jonathan erfitt með að koma lífinu aftur á réttan kjöl.
Deila:
Bönnuð innan 18 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fimm árum eftir að hafa lifað af morðæði trúðsins Art á hrekkjavökunni, eiga þau Sienna og Jonathan erfitt með að koma lífinu aftur á réttan kjöl. Nú nálgast Jólahátíðin og þau reyna að koma sér í Jólaskap og gleyma hryllingnum sem þau upplifðu. En einmitt þegar þau héldu að allt væri orðið öruggt þá snýr Art aftur, harðákveðinn í að beyta hátíðinni í nýja martröð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Damien LeoneLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

CineverseUS

Bloody DisgustingUS
Dark Age CinemaUS

Fuzz on the Lens ProductionsUS

The CovenUS




















