My Old Ass
2024
Fannst ekki á veitum á Íslandi
What would you ask your older self?
89 MÍNEnska
92% Critics Hin létta og káta Elliott hittir sjálfa sig 39 ára gamla þegar hún fer á sveppatripp á átján ára afmælisdeginum. En þegar gamla Elliott byrjar að vara hina við ýmsu sem hún gerði þegar hún var ung, þá áttar Elliott sig á að hún þarf að endurhugsa öll fjölskyldu- og ástarmálin, og allt gæti breyst á einu sumri.