Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dog on Trial 2024

(Le procès du chien)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. nóvember 2024

83 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
Myndin vann Palm Dog, sérleg hundaverðlaun á kvikmyndahátíðinni Cannes 2024.

Avril er ungur lögfræðingur sem sérhæfir sig í að verja gæludýr. Hún tekur að sér vonlaust mál, að verja hundinn Cosmos, sem á sér engar málsbætur enda hefur hann bitið þrjár manneskjur. Þetta leiðir að fyrstu hundaréttarhöldunum. Ef hún tapar málinu verður Cosmos svæfður.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn