Um aldamótin grasseraði grafíti um alla Reykjavík. Tjáningarform sem að gerendur álita list en yfirvöld skemmdarverk. En í undirgöngunum við Klambratún réð Jói ríkjum. Opinber starfsmaður sem hafði eigin sýn á málefnið.
Hallur Örn Árnason
Björgvin Sigurðarson
Hallur Örn Árnason, Björgvin Sigurðarson
www.noumenafilms.com/
16. október 2024