Náðu í appið
Heart Eyes

Heart Eyes (2025)

"Romance is dead."

2025

Þegar ástarmorðinginn lætur til skarar skríða í Seattle eru tveir aðilar sem vinna yfirvinnu saman á Valentínusardaginn teknir í misgripum fyrir par, en morðinginn útsmogni...

Rotten Tomatoes78%
Metacritic61
Deila:

Söguþráður

Þegar ástarmorðinginn lætur til skarar skríða í Seattle eru tveir aðilar sem vinna yfirvinnu saman á Valentínusardaginn teknir í misgripum fyrir par, en morðinginn útsmogni leggur snörur sínar fyrir pör. Núna þurfa þeir að eyða rómantískasta kvöldi ársins á flótta, í baráttu fyrir lífi sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Spyglass Media GroupUS
Divide / ConquerUS
Screen GemsUS