Jung Kook: I Am Still (2024)
Jung Kook úr strákabandinu BTS skaust upp á stjörnuhimininn með fyrstu sólóplötu sinni GOLDEN.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Jung Kook úr strákabandinu BTS skaust upp á stjörnuhimininn með fyrstu sólóplötu sinni GOLDEN. Kvikmyndin sýnir, með áður óséðu myndefni, viðtölum og atriðum á bak við tjöldin, ásamt frábærum upptökum frá tónleikum, átta mánuði í lífi Kook. Komdu með í ferðalag með Jung Kook og sjáðu hann verða að þeirri súperstjörnu sem hann er orðinn í dag.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jun-Soo ParkLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Big Hit EntertainmentKR

HYBEKR












