Náðu í appið
Öllum leyfð

Super/Man: The Christopher Reeve Story 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 10. október 2024

Husband. Father. Fighter. Hero.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics

Leið kvikmyndaleikarans Christopher Reeve í átt að því að verða risastór kvikmyndastjarna. Síðar, eða árið 1995, lenti hann í hræðilegu slysi þegar hann féll af hestbaki og lamaðist frá hálsi og niður úr. Eftir það varð hann baráttumaður fyrir réttindum fatlaðra og mænuskaddaðra.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn