All Dirt Roads Taste of Salt (2023)
"Time is a tender embrace"
Blíðuhót og umvefjandi faðmlög leiða okkur inn í líf Mack, svartrar konu í Mississippi.
Deila:
Söguþráður
Blíðuhót og umvefjandi faðmlög leiða okkur inn í líf Mack, svartrar konu í Mississippi. Við kynnumst eftirvæntingu hennar, ást og sorg sem hún upplifir allt frá bernsku og fram á fullorðinsár. Þetta er óður til tengslamyndunar við ástvini og staði.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Raven JacksonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

A24US

PASTELUS
TenderUS













