Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Under Paris 2024

(Sous la Seine)

101 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 59% Critics

Heimsmeistaramótið í þríþraut er haldið í París í fyrsta skipti og fer það fram á ánni Signu sem rennur um borgina. Sophia, sem er bráðsnjall vísindamaður, fréttir af því frá ungum umhverfisverndarsinna, Mika, að stór hákarl sé á sundi djúpt í ánni. Til að forða blóðbaði í miðri borginni eiga þau enga aðra úrkosti en að vinna með Adil, lögreglustjóra... Lesa meira

Heimsmeistaramótið í þríþraut er haldið í París í fyrsta skipti og fer það fram á ánni Signu sem rennur um borgina. Sophia, sem er bráðsnjall vísindamaður, fréttir af því frá ungum umhverfisverndarsinna, Mika, að stór hákarl sé á sundi djúpt í ánni. Til að forða blóðbaði í miðri borginni eiga þau enga aðra úrkosti en að vinna með Adil, lögreglustjóra Signu. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn