Orlando (1992)
Orlando er ungur aðalsmaður sem fær stórt landsvæði og rausnarlega peningagjöf frá Elísabetu I Englandsdrottningu með því skilyrði að hann eldist ekki.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Orlando er ungur aðalsmaður sem fær stórt landsvæði og rausnarlega peningagjöf frá Elísabetu I Englandsdrottningu með því skilyrði að hann eldist ekki. Hann verður við því og lifir í nokkrar aldir. Í gegnum ævina ferðast hann milli kynja og kyngervis sem hefur mikil áhrif á alla hans tilveru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sally PotterLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Mikado FilmIT
Adventure PicturesGB
RioFR
Sigma PicturesNL

LenfilmRU
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna; fyrir listræna stjórnun og búninga.


















