Náðu í appið
Thelma the Unicorn

Thelma the Unicorn (2024)

1 klst 33 mín2024

Thelmu dreymir um að verða glitrandi einhyrningur.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic64
Deila:
Thelma the Unicorn - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Thelmu dreymir um að verða glitrandi einhyrningur. Og eitt sinn á glimmerfylltri örlagastundu rætist óskin. Hún verður alþjóðleg stjarna, en það kostar sitt. Eftir nokkurn tíma áttar Thelma sig á að hún var í raun hamingjusamari þegar hún var hún sjálf og glimmerlaus. Þannig að hún losar sig við hornið, nuddar burtu glansinn og snýr aftur heim, þar sem besta vinkonan bíður með opinn faðminn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jared Hess
Jared HessLeikstjóri
Lynn Wang
Lynn WangLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

NetflixUS