Náðu í appið
In Camera

In Camera (2023)

1 klst 35 mín2023

Aden er ungur maður sem eyðir mestum hluta tíma síns í að taka upp prufumyndbönd af sjálfum sér fyrir hlutverk sem hann fær aldrei.

Rotten Tomatoes100%
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Aden er ungur maður sem eyðir mestum hluta tíma síns í að taka upp prufumyndbönd af sjálfum sér fyrir hlutverk sem hann fær aldrei. Eftir endalausar neitanir og margar martraðakenndar áheyrnaprufur ákveður hann að finna sér nýtt hlutverk þar sem hann hefur sjálfur meira að segja um framtíð sína.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Naqqash Khalid
Naqqash KhalidLeikstjóri

Framleiðendur

PrettybirdUS
Public DreamsGB
Uncommon Creative Studio