I Am Vengeance: Retaliation (2020)
"Revenge just doubled down"
Fyrrum sérsveitarmaðurinn John Gold fær tækifæri til að koma Sean Teague - manninum sem sveik teymið hans í hinstu ferð þess í Austur-Evrópu mörgum árum...
Deila:
Söguþráður
Fyrrum sérsveitarmaðurinn John Gold fær tækifæri til að koma Sean Teague - manninum sem sveik teymið hans í hinstu ferð þess í Austur-Evrópu mörgum árum áður, í herfangelsi, þó hann væri miklu frekar til í að sjá hann dauðan og grafinn. Leiðin í fangelsið er þó ekki greið því félagar Teague vilja frelsa hann og leyniskytta vill drepa hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ross BoyaskLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Evolutionary FilmsGB












