Náðu í appið
Duran Duran: A Hollywood High

Duran Duran: A Hollywood High (2022)

"Four decades of fame: the untold L.A. story."

1 klst 12 mín2022

Stórkostlegir tónleikar bresku popphljómsveitarinnar Duran Duran sem þeir héldu í Los Angeles nýlega eru hér sýndir í bíó í fyrsta skipti á Íslandi.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Stórkostlegir tónleikar bresku popphljómsveitarinnar Duran Duran sem þeir héldu í Los Angeles nýlega eru hér sýndir í bíó í fyrsta skipti á Íslandi. Í myndinni eru ný viðtöl, kíkt er bakvið tjöldin og sýndar áður óséðar upptökur. Hljómsveitin fagnar hér 40 ára löngum ferli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lastman Media