Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Teachers’ Lounge 2023

(Das Lehrerzimmer)

Frumsýnd: 24. febrúar 2024

98 MÍNÞýska
Vann fimm verðlaun á Þýsku kvikmyndaverðlaununum m.a. sem besta kvikmyndin og vann til tvennra verðlauna á Berlinale kvikmyndahátíðinni. Tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda kvikmyndin 2024.

Þegar einn af nemendum hennar er grunaður um þjófnað ákveður kennarinn Carla Nowak að komast til botns í málinu. Hugsjónir hennar og reglur skólakerfsinsins togast á og málið verður að krefjandi verkefni.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn