Náðu í appið

Me and Will 1999

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Nobody Rides for Free

101 MÍNEnska

Jane og Will eru algeng sjón á klúbbunum í Los Angeles. Þær hittust fyrst á meðferðarstöð eftir að Jane tók of stóran skammt af eiturlyfjum og Will keyrði mótorhjóli sínu í klessu eftir að hafa ekið undir áhrifum eiturlyfja. Þær ná strax vel saman og flýja af stofnuninni til að fara í ferðalag til Montana til að leita að mótorhjólinu sem notað... Lesa meira

Jane og Will eru algeng sjón á klúbbunum í Los Angeles. Þær hittust fyrst á meðferðarstöð eftir að Jane tók of stóran skammt af eiturlyfjum og Will keyrði mótorhjóli sínu í klessu eftir að hafa ekið undir áhrifum eiturlyfja. Þær ná strax vel saman og flýja af stofnuninni til að fara í ferðalag til Montana til að leita að mótorhjólinu sem notað var í myndinni Easy Rider. Myndin er ólík öðrum vegamyndum á þann hátt að enginn er drepinn og ekki er verið að leita hefnda. Í staðinn láta persónur myndarinnar fortíð sína og minningar leiða sig veg sjálfseyðingar, með öðrum orðum þá eru engar skyndilausnir í boði, bara fólk með vandamál sem hverfa ekki um leið og vélin er ræst.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn