Náðu í appið
Rubikon

Rubikon (2022)

"Take a deep breath. It is your last."

1 klst 50 mín2022

Hermaðurinn Hannah og vísindamennirnir Gavin og Dimitri rannsaka þörunga um borð í Rubikon geimstöðinni, sem eiga að sjá mannkyninu fyrir nægum forða af súrefni og mat til frambúðar.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic49
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hermaðurinn Hannah og vísindamennirnir Gavin og Dimitri rannsaka þörunga um borð í Rubikon geimstöðinni, sem eiga að sjá mannkyninu fyrir nægum forða af súrefni og mat til frambúðar. En skyndilega hverfur Jörðin sjónum þeirra í brúnni þoku og allt samband rofnar - eru þau síðustu eftirlifendur mannkyns? Eiga þau að hætta á að fljúga til baka og setja sig í bráða lífshættu?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Samsara FilmproduktionAT
Graf Film