Magda og töfraskógurinn (2023)
Mavka: The Forest Song
Magda er sál skógarins og sér um að vernda hann fyrir ágangi mannfólksins.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Magda er sál skógarins og sér um að vernda hann fyrir ágangi mannfólksins. Þegar hún verður ástfangin af mannveru, tónlistarmanninum Lúkasi, vandast málið heldur betur, því nú stendur hún frammi fyrir vali á milli þess sem er hjartanu kærast eða skógarins sem þarf nauðsynlega á henni að halda eigi hann að blómstra og dafna.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Teiknimyndin er byggð á leikriti úkraínska rithöfundarins Lesya Ukrainka, Lisova pisnya (Forest Song), sem er jafnframt hennar þekktasta verk.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Animagrad Animation StudioUA
3BeepUS

FILM.UA GroupUA

Ukrainian State Film AgencyUA

B-Water Animation Studios
















