Sixty Minutes (2024)
60 Minuten
Keppnismaður í blönduðum bardagalistum, sem reynir í örvæntingu að halda forræði yfir dóttur sinni, ákveður að hætta við stóran bardaga og flýtir sér í gegnum...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Keppnismaður í blönduðum bardagalistum, sem reynir í örvæntingu að halda forræði yfir dóttur sinni, ákveður að hætta við stóran bardaga og flýtir sér í gegnum Berlínarborg til að ná að vera í afmælinu hennar. Ef hann nær því ekki er allt unnið fyrir gýg.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Oliver KienleLeikstjóri

Philip KochHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Nocturna ProductionsDE

Wiedemann & Berg TelevisionDE








