War Pony (2023)
Tvær sögur af tveimur drengjum í Lakota þjóðflokknum bandaríska sem alast upp á Pine Ridge verndarsvæðinu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Tvær sögur af tveimur drengjum í Lakota þjóðflokknum bandaríska sem alast upp á Pine Ridge verndarsvæðinu. Bill, 23 ára, vill ná lengra í lífinu. Á sama tíma getur hinn 12 ára gamli Matho ekki beðið eftir að verða fullorðinn. Báðir glíma þeir við ýmsar tilfinningar, hverju og hverjum þeir tilheyra, fjölskyldumál, missi og farveg í lífinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Riley KeoughLeikstjóri

Gina GammellLeikstjóri

Franklin Sioux BobHandritshöfundur

Bill ReddyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Felix CulpaUS

Protagonist PicturesGB

Quickfire FilmsGB

Ward FourUS

Kaleidoscope PicturesUS

CaviarUS












