Náðu í appið
Camp Hideout

Camp Hideout (2023)

"You can't hide when you're in plain sight"

1 klst 40 mín2023

Noah er vandræðaunglingur sem er næstum því gómaður þegar hann stelur háleynilegu tæki frá þrjótum í stórborginni.

Rotten Tomatoes40%
Deila:
Camp Hideout - Stikla

Söguþráður

Noah er vandræðaunglingur sem er næstum því gómaður þegar hann stelur háleynilegu tæki frá þrjótum í stórborginni. Eftir að hafa sloppið með naumindum frá þeim ákveður hann að fela sig í sumarbúðum sem hinn sérvitri Falco rekur ásamt Jake og Selena. Á sama tíma og Noah reynir að samlagast öðrum í sumarbúðunum eru óþokkarnir úr borginni á næstu grösum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kat Olson
Kat OlsonHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Called Higher StudiosUS
PZAJUS