Náðu í appið
Öllum leyfð

Arthur the King 2024

Frumsýnd: 15. mars 2024

An unexpected encounter. An unlikely bond. An unforgettable adventure.

90 MÍNEnska

Mikael Lindnord, fyrirliði sænsk þríþrautarliðs, kynnist meiddum hundi þegar hann er að keppa í 650 km langri þraut í frumskógum Ecuador. Fyrstu kynnin urðu þegar hann gaf honum að borða en svo elti hundurinn liðið í gegnum einhver erfiðustu landsvæði á Jörðinni. Lindnord ákveður að taka hundinn að sér og fara með hann heim til Svíþjóðar.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.03.2024

Kung Fu Panda 4 aftur vinsælust í bíó

Po, aðalhetjan í Kung Fu Panda fjögur, sýndi styrk sinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð, en myndin er enn vinsælasta kvikmynd landsins og var með 5.800 áhorfendur um síðustu helgi. Í öðru sæti ...

17.12.2020

Baltasar segir skilið við hundamynd Wahlbergs

Nýr leikstjóri hefur verið ráðinn fyrir kvikmyndina Arthur the King, mynd sem Baltasar Kormákur átti upphaflega að leikstýra. Það er breski leikstjórinn Simon Cellan Jones sem tekur við keflinu, en hann hefur marg...

21.06.2020

Nýjasta mynd Baltasars komin með fjárfesta

Sannsögulega dramað Arthur the King í leikstjórn Baltasars Kormáks hefur náð að tryggja sér framleiðslufjármagn, en frá því var greint í Variety nú á dögunum. Segir þar að myndin hafi fengið fullan styrk fyrr ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn