Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Imaginary 2024

Væntanleg í bíó: 8. mars 2024

Meet Chauncey. He's not imaginary, and he's not your friend.

Enska

Þegar Jessica flytur aftur á æskuheimilið með fjölskyldunni þá tengist stjúpdóttir hennar Alice bangsanum Chauncey á óhuganlegan hátt, eftir að hún finnur hann ofaní kjallara. Alice byrjar að leika við Chauncey, fyrst mjög saklaust en svo verða leikirnir skuggalegri og skuggalegri. Eftir því sem ástandið versnar ákveður Jessica að skerast í leikinn og... Lesa meira

Þegar Jessica flytur aftur á æskuheimilið með fjölskyldunni þá tengist stjúpdóttir hennar Alice bangsanum Chauncey á óhuganlegan hátt, eftir að hún finnur hann ofaní kjallara. Alice byrjar að leika við Chauncey, fyrst mjög saklaust en svo verða leikirnir skuggalegri og skuggalegri. Eftir því sem ástandið versnar ákveður Jessica að skerast í leikinn og kemst þá að því að Chauncey er miklu meira en bara venjulegur tuskubangsi. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn