Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

When Evil Lurks 2023

(Cuando acecha la maldad)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 29. nóvember 2023

There's no point in praying.

99 MÍNSpænska

Íbúar í litlu þorpi uppgötva að djöfull sé um það bil að fæðast í bænum. Í örvæntingu reyna íbúarnir að flýja áður en hið illa lítur dagsins ljós, en mögulega er það nú þegar orðið of seint.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.12.2023

Illskan er smitsjúkdómur

Það vakti athygli í byrjun október sl. þegar lítil hrollvekja frá Argentínu laumaði sér í bíó í Bandaríkjunum, án þess að nokkur vissi hvaðan. Myndin heitir When Evil Lurks, eða Þegar hið illa liggur í leyni, ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn