Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Secret of Little Rose 2023

(Rózyczka 2)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. nóvember 2023

Strength is a woman.

106 MÍNPólska

Joanna Warczewska, dóttir mikils metins rithöfundar, er á toppi tilverunnar. En ferill hennar í stjórnmálum og hamingjusamt fjölskyldulíf er lagt í rúst í hryðjuverkaárás þar sem eiginmaður hennar lætur lífið. Þegar örlögin gefa henni nýtt tækifæri, lendir hún í öðru áfalli. Einhver sendir henni ljósmyndir og skjöl sem varða fjölskyldu hennar og... Lesa meira

Joanna Warczewska, dóttir mikils metins rithöfundar, er á toppi tilverunnar. En ferill hennar í stjórnmálum og hamingjusamt fjölskyldulíf er lagt í rúst í hryðjuverkaárás þar sem eiginmaður hennar lætur lífið. Þegar örlögin gefa henni nýtt tækifæri, lendir hún í öðru áfalli. Einhver sendir henni ljósmyndir og skjöl sem varða fjölskyldu hennar og gefa til kynna að móðir hennar hafi verið í slagtogi við leyniþjónustuna í fortíðinni. Joanna ákveður að kanna málið og leysa gátu sem kastað hefur skugga á fjölskylduna.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn