Náðu í appið
The Iron Claw

The Iron Claw (2023)

"Sons. Brothers. Champions."

2 klst 12 mín2023

Sönn saga hinna óaðskiljanlegu Von Erich bræðra en þeir sköpuðu sér nafn í bandarískri fjölbragðaglímu snemma á níunda áratug tuttugustu aldarinnar.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic73
Deila:
The Iron Claw - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Sönn saga hinna óaðskiljanlegu Von Erich bræðra en þeir sköpuðu sér nafn í bandarískri fjölbragðaglímu snemma á níunda áratug tuttugustu aldarinnar. Í sorg og í gleði og í skugga stjórnsams föður og þjálfara urðu þeir goðsagnir í glímuhringnum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Auk þess að vera leikari er Ryan Nemeth atvinnu-fjölbragðaglímumaður í All Elite Wrestling glímusambandinu. Þar kemur hann fram undir nafninu The Hollywood Hunk. Árið 2016 keppti hann við syni Kevin Von Erich, Ross og Marshall, í Dallas, Texas.
Maxwell Friedman er alvöru fjölbragðaglímukappi. Rétt nafn hans er Maxwell Tyler Friedman og er hann þekktur undir því nafni í glímuhringnum, þó það sé oftast skammstafað MFJ. Hann keppir í All Elite Wrestling (AEW) glímusambandinu. Þegar myndin var frumsýnd var hann ríkjandi heimsmeistari.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

A24US
BBC FilmGB
Access EntertainmentUS
House ProductionsGB