Americanish (2021)
"This is America. Where dreams come true...ish."
Systurnar Maryam og Sam í Jackson Heights í Queens í New York, sem eru staðráðnar í að klífa til metorða í samfélaginu, og frænka þeirrra...
Deila:
Söguþráður
Systurnar Maryam og Sam í Jackson Heights í Queens í New York, sem eru staðráðnar í að klífa til metorða í samfélaginu, og frænka þeirrra Ameera, sem er nýflutt til landsins, þurfa að laga sig að stöðugum og stundum erfiðum kröfum rómantíkur, menningar, vinnnu og fjölskyldu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Iman ZawahryLeikstjóri

Aizzah FatimaHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Autonomous Pictures







