Dream Scenario (2023)
"Meet the man of your dreams."
Líf fjölskyldumannsins heillum horfna Paul Matthews fer allt á hvolf þegar milljónir ókunnugra fara skyndilega að sjá hann í draumum sínum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Líf fjölskyldumannsins heillum horfna Paul Matthews fer allt á hvolf þegar milljónir ókunnugra fara skyndilega að sjá hann í draumum sínum. En þegar þessar birtingarmyndir breytast í martraðir neyðist Paul til að horfast í augu við nýfengna frægð.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Á einhverjum tímapunkti átti Ari Aster að leikstýra myndinni með Adam Sandler í aðalhlutverkinu. Eftir að mynd Kristoffer Borgli, Sick Of Myself frá 2022, fékk góðar viðtökur ýtti það á Ari og A24 framleiðslufyrirtækið að leyfa Borgli að leikstýra Dream Scenario sem hann skrifaði handritið að. Borgli vildi Nicolas Cage í aðalhlutverkið í stað Sandler.
Eins og er raunin með önnur hlutverk leikarans, þá hannaði Nicolas Cage sjálfur hárgreiðsluna sem hann skartar í myndinni.
Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Þar með hafði Nicolas Cage átt mynd á hátíðinni í tíu ár í röð.
Höfundar og leikstjórar

Kristoffer BorgliLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

A24US

Square PegUS

Saturn FilmsUS






















