Náðu í appið
Dream Scenario

Dream Scenario (2023)

"Meet the man of your dreams."

1 klst 40 mín2023

Líf fjölskyldumannsins heillum horfna Paul Matthews fer allt á hvolf þegar milljónir ókunnugra fara skyndilega að sjá hann í draumum sínum.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic74
Deila:
Dream Scenario - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Líf fjölskyldumannsins heillum horfna Paul Matthews fer allt á hvolf þegar milljónir ókunnugra fara skyndilega að sjá hann í draumum sínum. En þegar þessar birtingarmyndir breytast í martraðir neyðist Paul til að horfast í augu við nýfengna frægð.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Á einhverjum tímapunkti átti Ari Aster að leikstýra myndinni með Adam Sandler í aðalhlutverkinu. Eftir að mynd Kristoffer Borgli, Sick Of Myself frá 2022, fékk góðar viðtökur ýtti það á Ari og A24 framleiðslufyrirtækið að leyfa Borgli að leikstýra Dream Scenario sem hann skrifaði handritið að. Borgli vildi Nicolas Cage í aðalhlutverkið í stað Sandler.
Eins og er raunin með önnur hlutverk leikarans, þá hannaði Nicolas Cage sjálfur hárgreiðsluna sem hann skartar í myndinni.
Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Þar með hafði Nicolas Cage átt mynd á hátíðinni í tíu ár í röð.

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

A24US
Square PegUS
Saturn FilmsUS

Gagnrýni af öðrum miðlum