Náðu í appið

Riders of the Storm 1986

(The American Way)

Truth, justice...

92 MÍNEnska

Hópur fyrrum hermanna úr Víetnamstríðinu truflar sjónvarpsþætti úr B-29 herflugvél. Þeir vilja skemma fyrir kosningaferðalagi fröken Westinghouse, en hún keppir að því að ná þingsæti á Bandaríkjaþingi og er stuðningsmaður hernaðarafskipta Bandaríkjamanna í Suður Ameríku. Westinghouse skipar svo fyrir að kjarnorkuflaugar verði sendar á skemmdarvargana,... Lesa meira

Hópur fyrrum hermanna úr Víetnamstríðinu truflar sjónvarpsþætti úr B-29 herflugvél. Þeir vilja skemma fyrir kosningaferðalagi fröken Westinghouse, en hún keppir að því að ná þingsæti á Bandaríkjaþingi og er stuðningsmaður hernaðarafskipta Bandaríkjamanna í Suður Ameríku. Westinghouse skipar svo fyrir að kjarnorkuflaugar verði sendar á skemmdarvargana, en þeim tekst að komast undan og tekst jafnvel að afhjúpa stórt leyndarmál hennar. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn