Fucking Bornholm (2022)
Pólskur vinahópur fer með börnin sín í langt helgarfrí á dönsku eyjuna Bornholm, rétt eins og gert hefur verið til margra ára.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Pólskur vinahópur fer með börnin sín í langt helgarfrí á dönsku eyjuna Bornholm, rétt eins og gert hefur verið til margra ára. Atvik sem verður í barnahópnum veldur vandamálum í sambandi vinanna. Hvert par virðist hamingjusamt, en eru þau það í raun og veru? Kannski láta þau bara líta út sem svo sé.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anna KazejakLeikstjóri
Framleiðendur

Friends With Benefits StudioPL

TVNPL

Pomerania FilmPL
Empik Go
Verðlaun
🏆
Vann m.a. Eroupa Cinema Label verðlaunin á kvikmyndahátíðinni San Sebastian 2022.





